nPerf hraðamæling á eigin vefsetri?

nPerf forritaviðbótin - lágmarksuppsetning, hámarksárangur!

Beina umferð að eigin vefsetri og halda notendum.

Færðu gestum þínum öflugt tæki í hendur til að mæla gæði internettengingarinnar dag hvern og deila árangrinum með vinum sínum.

Mæling á frammistöðu Internetsins.

Pro-leyfið leyfir að taka saman öll hrá mæligögn sem safnast é eigin vefsetri. Ef þeim er safnað í magni eru þau verðmæt uppspretta upplýsinga varðandi eigið svæði (rekstraraðilar, sveitastjórnir eða eftirlitsstofnanir, fjölmiðlar, veitendur ...).

Ertu netþjónustuaðili? Bentu á þjónustugæðin!

Leggðu áherslu á gæði eigin nets með því að bjóða viðskiptavinunum á hlutlausan hátt að prófa nettenginguna sína

Ertu netþjónustuaðili? Komdu til móts við kröfuharða viðskiptavini

Færðu viðskiptavinunum í hendurnar verkfæri sem getur greint eða útilokað tengingavandamál.

Hýsir þú þráðlaust net fyrir almenning?

Fylgstu með gæðunum sem þjónustuveitandinn auglýsir með því að bjóða viðskiptavinunum að prófa tenginguna sína.

HTML5

Fullhannað til notkunar með HTML5!

Ólíkt öðrum prófunum sem reiða sig á Flash þá virkar nPerf á öllum vöfrum (Edge, Firefox, Chrome, Safari) og jafnvel líka á farsímum.

nPerf er eina hraðaprófunin sem er fullhönnuð með HTML5 til að mæla hraða svona nákvæmlega umfram 1 Gbit/sek.

Engar forritaviðbætur eru nauðsynlegar til að keyra hraðaprófanir nPerf.


Á innan við 5 mínútum er hægt að bæta við á vefsvæði áreiðanlegu verkfæri svo að gestirnir geti athugað hraðann og töf internettengingarinnar.

Uppsetningin er mjög auðveld: ein lína af kóða. Viðhaldsfrítt. Uppfærslur og endurbætur eru settar inn sjálfkrafa um leið og þær eru tiltækar.

Gestirnir munu njóta góðs af öllu afli nPerf vélarinnar, án takmarkana!

Eftir útgáfunni sem er valin gætirðu fengið notendaviðmót em er aðlagað fyrirtækishönnun þinni með eigin lógói og jafnvel sótt öll prófgögn þín.

Spurningar? Hafðu bara samband. Hafðu samband

Hvaða áskrift skal velja?

Við leggjum til mismunandi lausnir í samræmi við þarfirnar. Fyrir smærri vefsetur er ókeypis útgáfa í boði. Allar útgáfur eru knúnar af nPerf vélinni fyrir mælingar allt að 1 Gbit/sek. Ef þörf er á að uppfylla sérstakar kröfur skal hafa samband.

Hvernig er áskriftin virkjuð?

Hafðu samband

Hverjar eru forsendurnar?

Enginn. Þú getur sett upp nPerf leyfi á hverri vefsíðu.

nPerf vélin er 100% samsett með HTML5 og JavaScript. Hún keyrir á öllum vöfrum og þarfnast ekki viðbótar á borð við Flash eða Java.

FREE

PRO

Fjölþráðavélbúnaður nPerf á allt að 1 Gbit/sek

Aðgangur að alheimsneti nPerf miðlara

Mögulegt að deila á samfélagsmiðlum

Sérsniðið kort (merki og litir)

Valkostur

Engar auglýsingar

Endurheimt á prófunargögnum

Einkarekinn prófunarmiðlari

Mögulegt

Sérsniðið notendaviðmót

Samkvæmt tilboði

Ókeypis

Hafðu samband

Þessir treysta okkur